Fara í efni
Umræðan

Bandarískur framherji til liðs við Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Bandarískan framherja, Reggie Keely, sem er 204 cm hár og þrítugur að aldri. Keely spilaði með liði Ohio University í fjögur ár á sínum tíma.

Nánar hér á heimasíðu Þórs.

Í gær var tilkynnt um að Þórsarar hefðu samið við svissneskan bakvörð, Jeremy Landenbergue. Tveir erlendu leikmannanna sem hófu tímabilið með Þór heltust úr lestinni vegna meiðsla, þeir Jordan Connors og Jonathan Lawton.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15