Fara í efni
Pistlar

Þór/KA fær miðjumann frá Stjörnunni

Þór/KA hefur fengið til sín Henríettu Ágústsdóttur á lánssamningi frá Stjörnunni, samkvæmt samningi félagsins við knattspyrnudeild Stjörnunnar. Henríetta er miðjumaður, tæplega tvítug og hefur spilað 23 leiki í efstu deild.

Í frétt félagsins kemur fram að Henríetta hafi spilað 82 leiki og skorað fjögur mörk í meistaraflokki fyrir HK og Stjörnuna. Þá á hún einnig að baki 12 leiki með yngri landsliðum Íslands, U19, U17 og U16. Hún kemur upphaflega úr röðum HK, en skipti í Stjörnuna fyrir tímabilið 2024. 

Blágreni

Sigurður Arnarson skrifar
30. apríl 2025 | kl. 16:30

Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. apríl 2025 | kl. 13:45

Bravo

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. apríl 2025 | kl. 11:30

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00

Amma Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
25. apríl 2025 | kl. 06:00