Fara í efni
Pistlar

KA/Þór tekur á móti liði Fram í dag

Tinna Valgerður Gísladóttir (nr. 5) og Lydía Gunnþórsdóttir (nr. 23) fagna sigri á ÍR fyrr í þessum mánuði. Mynd: Facebook-síða KA.

KA/Þór tekur á móti Fram í 14. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, sunnudag. KA/Þór er í 7. sæti deildarinnar með 11 stig, en Fram er í 4. sætinu með 13. stig. KA/Þór vann fyrri viðureignina við Fram, 30-29, þegar liðin mættust syðra í október.

  • Olísdeild kvenna í handknattleik
    KA-heimilið kl. 15:00
    KA/Þór - Fram

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00