Fara í efni
Pistlar

Hús dagsins: Sundlaug Akureyrar

„Sundlaug Akureyrar skipar ekki bara stóran sess í hugum Akureyringa heldur flestra sem bæinn hafa heimsótt,“ segir Arnór Bliki Hallmundsson í pistli sem Akureyri.net birtir í dag í greinaflokknum Hús dagsins. Að þessu sinni skrifar hann um Þingvallastræti 21 - Sundlaug Akureyrar.

„Sundlaugin og sundlaugarhúsið frá miðri síðustu öld, eftir Guðjón Samúelsson og Bárð Ísleifsson, stendur efst í Grófargilinu, andspænis húsum nr. 10-18 við Þingvallastræti. Telst laugarsvæðið standa við Þingvallastræti 21, liggur það einnig að Þórunnarstræti að vestan, en aðkoma og bílastæði er af Skólastíg. Sundlaugarhúsið var formlega tekið í notkun 1956, eftir margra ára byggingarframkvæmdir, en þá þegar var orðin löng hefð fyrir sundiðkun á þessum stað. Saga sundaðstöðu í einhverri mynd á þessum stað spannar liðlega 120 ár.“

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika.

Illkynja geðsjúkdómar

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
22. október 2025 | kl. 13:30

Þjálfun sem nærir – um styrk og sjálfsrækt

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
21. október 2025 | kl. 12:30

Rámur kálfur í túnjaðri

Jóhann Árelíuz skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00