Fara í efni
Mannlíf

Vopnafjörður eða þrennur gegn Þór?

Vinstri löppina langaði í Vopnafjörð en þá hægri dreymdi þrennur gegn Þór á Moldarvelli og stóð þar hnífurinn í kúnni.
 
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, því gáskafulla skáldverki Jóhanns Árelíuzar sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
 
Svo rammt kvað að ást foreldra minna á Vopnafirði að ég hafði það á tilfinningunni í uppvextinum að ég væri að austan. Kunni bara tvö bæjarnöfn í Eyjafirði, prestssetrin Laufás og Grund.
 

Pistill dagsins: Tvístígandi