Fara í efni
Pistlar

Útreiðar

EYRARPÚKINN - 41

Klárar okkar eru kústsköft sem við ríðum um Eyrina og höfum stundum fleira en eitt skaft til reiðar.

Eru hestarnir léttir á fóðrum og þola frost sem sumarblíðu og hleypum við þeim hratt yfir grundu alveg út að Lónsbrú og þarf að á og gá að lækjum.

Einn vetur með skúrum á kafi í fönn gröfum við helli fyrir sunnan þvottahús Lönguvitleysunnar og hýsum gæðingana.

Þar standa þeir reistir með beisli og mél, bryðja snjó og bíða útreiðartúra.

Jóhann Árelíuz er rithöfundur og skáld.

  • Útreiðar er kafli úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Bókin kom út 2003.

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00