Fara í efni
Pistlar

Útreiðar

EYRARPÚKINN - 41

Klárar okkar eru kústsköft sem við ríðum um Eyrina og höfum stundum fleira en eitt skaft til reiðar.

Eru hestarnir léttir á fóðrum og þola frost sem sumarblíðu og hleypum við þeim hratt yfir grundu alveg út að Lónsbrú og þarf að á og gá að lækjum.

Einn vetur með skúrum á kafi í fönn gröfum við helli fyrir sunnan þvottahús Lönguvitleysunnar og hýsum gæðingana.

Þar standa þeir reistir með beisli og mél, bryðja snjó og bíða útreiðartúra.

Jóhann Árelíuz er rithöfundur og skáld.

  • Útreiðar er kafli úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Bókin kom út 2003.

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00

Við nennum ekki þessu uppeldi

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. október 2025 | kl. 06:00

Geðheilbrigðisdagurinn 2025

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
10. október 2025 | kl. 06:00

Hin einmana eik eyðimerkurinnar

Sigurður Arnarson skrifar
08. október 2025 | kl. 15:00