Fara í efni
Umræðan

Nýtum kosningaréttinn!

Kæru kjósendur, undanfarnar vikur hafa verið einstaklega lærdómsríkar og gefandi.

Ég tel þær jafnframt hafa verið fallega æfingu í lýðræðislegum vinnubrögðum og gaman hefur verið að kynnast öllum þessum ólíku frambjóðendum. Framboði til forseta fylgja þau forréttindi að fá tækifæri til að hitta fjölbreytta flóru fólks á öllum aldri og hvaðanæva af landinu. Við Björn þökkum þær góðu og hlýju móttökur sem við fengum alls staðar þar sem við komum. Þær eru ógleymanlegar og við tökum vinsemd ykkar áfram með okkur gegnum lífið.

Nú er komið að ykkur kæru landsmenn. Kosningarétturinn er dýrmætur, ekki sjálfgefinn heldur byggður á baráttu þeirra sem á undan gengu. Hver rödd er dýrmæt. Í forsetakosningum vega öll atkvæði jafnt - nýtið atkvæðaréttinn og leggið ykkar lóð á vogarskálarnar við val á sjöunda forseta lýðveldisins Íslands.

Halla Tómasdóttir er í framboði til embættis forseta Íslands

https://www.hallatomasdottir.is/is

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30