Fara í efni
Mannlíf

Lausnin 3 – Saman í gleði í ferð við förum

Þriðji hluti ljóðabálks Stefáns Þórs Sæmundssonar af sjö – Lausnin 3/7 – birtist í dag en tveir þeir fyrri á mánudag og þriðjudag.

„Áfram skal haldið með leitina að lausninni. Ljóðmælandinn baðar sig í birtu vímunnar og drekkur í sig sætleikann,“ skrifar Stefán. „Tilveran verður allt að því lostafull og það virðist útilokað að ætla sér líf án þessa gamla en hvikula vinar sem víman er. Sjálfsagt geta margir tengt við slíkar tilfinningar upp að vissu marki, að geta ekki hugsað sér líf án einhvers konar eldsneytis og hugbreytandi efna eða áhrifa.“

Pistill dagsins: Lausnin 3/7

Pistill gærdagsins: Lausnin 2/7

Pistill mánudagsins: Lausnin 1/7