Fara í efni
Mannlíf

Fjórtán kattaraugu og hjólandi púkar um Eyrina

Nonni skartaði fjórtán kattaraugum á svörtum drullusokki og lýstu glyrnurnar myrkrið eins og rakettur þegar hann steig pedalana.

Þetta segir Jóhann Árelíuz í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, bókinni sem Akureyri.net birtir einn kafla úr á hverjum sunnudegi.

Nonni reiddi okkur stráka og vorum stundum margir á hesti og komumst ekki langt en mér fannst gaman að standa á stýrinu.

Pistill dagsins: Kattaraugun

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net