Mannlíf
Eyrarpúkinn: Ég hlyti að ráða einn og alfarið
17.08.2025 kl. 14:00

Þegar bekkjarbræðrum þótti nóg komið af harðstjórn minni og sjálfsánægju dró ég mig í hlé og kvað hreinlegast að þeir réru sinn sjó án mín.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, því gáskafulla skáldverki Jóhanns Árelíuzar sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Þeir gætu haft þetta eins og þeir vildu og stóð ekki til að ég færi að spila undir stjórn Stebba Rut að undirlagi Þorsteins Vilhelmssonar sem skaust niður Hlíðarfjall á skíðum og kunni skriðsund en vissi ekkert um eðli knattspyrnunnar.
Skildu leiðir við hitastokkinn.
Pistill dagsins: Í hita leiksins