Fara í efni
Pistlar

Beggja skauta byr

EYRARPÚKINN - 11

Ég gætti mín ekki sem skyldi á sprettinum þegar Viggi bað um vatn úr eldhúsinu heldur hljóp svo hratt á hurðarstafinn í forstofunni að sprakk fyrir og keyrði Halli Skapta mér á Willýsnum uppá spítala en ég sat í fangi bróður með handklæði um höfuð og ber ennið ör síðan.

Þá heimsótti ég einnig Fjórðungssjúkrahúsið þegar ég missti fótanna í rimlagirðingu Lönguvitleysunnar og risti baugfingur hægri handar að beini á flöskubroti og kom skælandi heim með puttann rauða.

Enda voru kinnhestar, hnefahögg og pústrar vurt daglega brauð á Oddeyri æsku minnar.

Jóhann Árelíuz er rithöfundur og skáld.

  • Beggja skauta byr er kafli úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Bókin kom út 2003.

Af hverju hanga greinar hengibjarka?

Sigurður Arnarson skrifar
28. janúar 2026 | kl. 11:00

Hárkolluvillan: Af Tyrklandsferðum og gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
28. janúar 2026 | kl. 10:00

Hinn gullni meðalvegur

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir skrifar
27. janúar 2026 | kl. 09:30

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00