Fara í efni
Mannlíf

Sjáið og heyrið flutning Birkis í Idol

Birkir Blær syngur No good í sænsku Idol söngkeppninni í gærkvöldi. Skjáskot af TV4.
Birkir Blær syngur No good í sænsku Idol söngkeppninni í gærkvöldi. Skjáskot af TV4.

Dómarar í sænsku Idol söngkeppninni hældu Birki Blæ Óðinssyni á hvert reipi í gærkvöldi, eins og Akureyri.net greindi frá.

Smellið hér til að sjá myndband af flutningi Birkis á lagi íslensku hljómsveitarinnar Kaleo, No good , ásamt hljómsveit þáttarins.

„Birkir, þú ert stórkoslegur!“