Fara í efni
Mannlíf

Fyrsta „Húnakaffi“ haustsins er á morgun

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Hollvinir Húna II hafa í mörg boðið upp á kaffi um borð í bátnum alla laugardaga yfir veturinn og taka upp þráðinn á morgun. Þá verður fyrsta „Húnakaffi“ haustsins frá klukkan 10.00 til 11.30. Allir eru velkomnir um borð, aðgengi er gott og næg bílastæði að sögn Þorsteins Péturssonar, einn Húnamanna. Báturinn liggur nú við bryggju í fiskihöfninni, austan við gatnamótin að Hagkaup.