Fara í efni
Íþróttir

Tveir í liði 2. umferðar og Orri við stýrið

Bjarki Viðarsson - Orri Freyr Hjaltalín - Ólafur Aron Pétursson.
Bjarki Viðarsson - Orri Freyr Hjaltalín - Ólafur Aron Pétursson.

Tveir Þórsarar eru í úrvalsliði 2. umferðar Lengjudeildarinnar í fótbolta, sem fótboltavefur Íslands – fotbolti.net – velur. Bakvörðurinn Bjarki Þór Viðarsson og miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson, auk þess sem Orri Hjaltalín er þjálfari umferðarinnar. Þórsarar sigruðu Grindvíkinga 4:1 í Boganum í 2. umferðinni.

Nánar hér