Fara í efni
Íþróttir

Stuð á Stefnumóti KA - MYNDIR

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson
Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Stefnumót KA í fótbolta fer fram í Boganum og á gervigrasvelli KA um helgina. Keppni hófst á föstudaginn og lýkur í dag. Að þessu sinni er það 4. aldursflokkur stelpna sem er á ferðinni, alls 21 lið frá 11 félögum, en þegar komið er í 4. flokk leika stelpurnar á stórum velli. Akureyri.net leit við á báðum kepnisstöðum í gær með myndavélina.