Fara í efni
Íþróttir

Rúnar kvaddur í Aue: „Þú ert goðsögn“

Rúnar kvaddur í Aue: „Þú ert goðsögn“

„Þú ert goðsögn,“ segir m.a. í þakkarkveðju þýska handboltafélagsins EHV Aue til Rúnars Sigtryggsonar, sem stýrði liðinu í síðasta heimaleiknum um síðustu helgi. Rúnar tók tímabundið við þjálfun liðsins með engum fyrirvara í byrjun desember þegar þjálfarinn Stephan Swat lá á milli heims og helju á gjörgæslu eftir að hafa veikst af kórónuveirunni.

Þetta kemur fram á handboltavef Íslands, handbolti.is. Smelltu hér til að lesa meira.