Fara í efni
Íþróttir

Bikarinn á loft? BEIN ÚTSENDING

Leikmenn SA fagna marki Baltasars Hjálmarssonar, þegar hann kom liðinu í 4:2 í síðasta heimaleik geg…
Leikmenn SA fagna marki Baltasars Hjálmarssonar, þegar hann kom liðinu í 4:2 í síðasta heimaleik gegn SR. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Íslandsbikarinn í íshokkí karla fer mögulega á loft í kvöld í Skautahöllinni í Laugardal. Fjórði úrslitaleikur Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur hefst 19.45. Staðan í einvíginu er 2:1 fyrir SA Víkinga. Þrjá sigra þarf til að tryggja sér titilinn þannig að vinni Akureyringar leik kvöldsins er Íslandsmeistaratitillinn þeirra enn einu sinni.