Fara í efni
Íþróttir

Bandarískur framherji til liðs við Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Bandarískan framherja, Reggie Keely, sem er 204 cm hár og þrítugur að aldri. Keely spilaði með liði Ohio University í fjögur ár á sínum tíma.

Nánar hér á heimasíðu Þórs.

Í gær var tilkynnt um að Þórsarar hefðu samið við svissneskan bakvörð, Jeremy Landenbergue. Tveir erlendu leikmannanna sem hófu tímabilið með Þór heltust úr lestinni vegna meiðsla, þeir Jordan Connors og Jonathan Lawton.