Fara í efni
Íþróttir

Arna Sif best allra í sjöundu umferð

Arna Sif Ásgrímsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir í leik Þórs/KA og Vals að Hlíðarenda í síðust…
Arna Sif Ásgrímsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir í leik Þórs/KA og Vals að Hlíðarenda í síðustu umferð. Ljósmynd: fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð.

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þórs/KA, var besti leikmaður 7. umferðar Pepsi Max deildar Íslandsmótsins að mati Fótbolta.net. Þór/KA gerði jafntefli við Val á Hliðarenda, Arna var valin maður leiksins og er í annað sinn í liði umferðarinnar hjá fótboltavefnum í sumar.

Smelltu hér til að sjá viðtal við Örnu á fotbolta.net.