Fara í efni
Fréttir

Hilda og „stórfurðulega“ Tónatraðarmálið

Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, skrifar um hið „stórfurðulega Tónatraðarmál“ í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

„Á næsta bæjarstjórnarfundi hjá Akureyrarbæ virðist sem núverandi meirihluti ætli að halda áfram á grundvelli þeirra ófaglegu vinnubragða sem meirihluti bæjarfulltrúa á síðasta kjörtímabili kom af stað. Hér er á ferðinni Tónatraðarmálið þar sem enn virðist stefnt að því að úthluta fjölbýlishúsalóð til eins verktakafyrirtækis án auglýsingar, án þess að nokkur málefnaleg rök liggi fyrir,“ segir bæjarfulltrúinn í byrjun greinarinnar.

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu