Fara í efni
Fréttir

Akureyrarkirkja í mál við skemmdarvarginn

Hatursfull skilaboð voru skrifuð með úðabrúsa á fjórar kirkjur á Akureyri á sínum tíma, meðal annars…
Hatursfull skilaboð voru skrifuð með úðabrúsa á fjórar kirkjur á Akureyri á sínum tíma, meðal annars Akureyrarkirkju eins og hér má sjá. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Akureyrarkirkja hefur höfðað dómsmál á hendur manni sem vann skemmdarverk á kirkjunni árið 2017 og fer fram á tæpa 21 milljón í skaðabætur. Saksóknari lét málið niður falla á sínum tíma þar sem skemmdarvargurinn var talinn ósakhæfur. RUV greinir frá.

Smelltu hér til að lesa nánar um málið á vef RUV.