Fara í efni
Verkmenntaskólinn á Akureyri

Ákvörðun tekin áður en vinna fór fram innan skólanna

Karl Frímannsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri (MA), segir Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að undirbúa sameiningu MA og Verkmenntaskólans á Akureyri áður en vinna sem ákveðin hafði verið fór fram innan skólanna; við að greina hvað sé raunhæft og skynsamlegt varðandi aukna samvinnu og jafnvel sameiningu þeirra.

Þetta kemur fram í grein Karls sem birtist á Akureyri.net í dag.

Í greininni kemur fram að skólameistararnir, Karl og Sigríður Huld Jónsdóttir í VMA, hafi nú farið þess á leit við ráðherra „að haldið verði við upphaflegt verkskipulag svo við getum unnið okkar vinnu og vandað til verka áður en nokkur ákvörðun verður tekin.“

Smellið hér til að lesa grein Karls Frímannssonar