Fara í efni
Sverrir Páll

Höfundar kynna bækur á Amtsbókasafninu

Árlegt höfundakvöld á Amtsbókasafninu verður á morgun, fimmtudagskvöldið 4. desember kl 20:00. Til leiks mæta sex rithöfundar til að kynna bækur sínar. Það eru þau Óskar Þór Halldórsson með bókina Akureyrarveikin, Nína Ólafsdóttir með bókina Þú sem ert á jörðu, Þórunn Rakel Gylfadóttir með bókina Mzungu, Páll Björnsson með bókina Dagur þjóðar, Sesselía Ólafs með bókina Silfurberg og Arna Lind Viðarsdóttir með barnabókina Kvíðapúkinn.

„Pop-up kaffihús verður á staðnum en það verða foreldrar barna úr 8. og 9. flokk Þórs í körfuboltanum sem ætla að sjá um það til styrktar æfingaferðar erlendis,“ segir í tilkynningu frá Amtsbókasafninu. „Við tökum hjartanlega vel á móti þeim og vonum að gestir nýti sér þetta til að kaupa sér kaffi og eitthvað með því meðan þau hlýða á höfundana.“

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00

Mendelssohn á Akureyri

Sverrir Páll skrifar
12. júní 2025 | kl. 12:45

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00