Fara í efni
Birkir Blær Óðinsson

Frábær flutningur Birkis – MYNDBÖND

Birkir Blær á Idol sviðinu í Stokkhólmi í gærkvöldi. Skjáskot af TV4.

Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöldi í úrslit sænsku Idol söngkeppninnar á TV4 eins og lesendur Akureyri.net vita. Hann hefur nú birt myndbönd af báðum lögunum sem hann flutti í gærkvöldi. Óhætt er að segja að frammistaða Birkis var frábær.

Sjón og heyrn eru sögu ríkari!

Sign of the times

Are you gonna be my girl