Fara í efni
Umræðan

Stjarnan sækir KA/Þór og KA heim í kvöld

Eistneski hornamaðurinn Ott Varik hefur byrjað vel með KA. Hann hefur skorað 20 mörk úr 21 skoti í fyrstu þremur leikjum Íslandsmótsins. Ljósmynd: Þórir Tryggvason

Handbolta tvíhöfði er á dagskrá í KA-heimilinu í kvöld þegar kvenna- og karlalið Stjörnunnar úr Garðabæ sækir Akureyringa heim á Íslandsmótinu.

KA/Þór og Stjarnan hefja leiki í Olísdeild kvenna klukkan 18.00 og klukkan 20.15 verður flautað til leiks karlaliða KA og Stjörnunnar.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53