Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi
08. maí 2025 | kl. 13:45
Handbolta tvíhöfði er á dagskrá í KA-heimilinu í kvöld þegar kvenna- og karlalið Stjörnunnar úr Garðabæ sækir Akureyringa heim á Íslandsmótinu.
KA/Þór og Stjarnan hefja leiki í Olísdeild kvenna klukkan 18.00 og klukkan 20.15 verður flautað til leiks karlaliða KA og Stjörnunnar.