Fara í efni
Umræðan

Öruggur útisigur KA á Álftanesi

KA-stelpurnar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. Ljósmynd: Þórir Tryggvason

KA stelpurnar sigruðu Álftanes, 3-1, í gær á útivelli í Unbrokendeildinni, efstu deild kvenna í blaki.

KA byrjaði leikinn af miklum krafti og vann fyrstu hrinuna örugglega 25-16. Álftanesi tókst þó að jafna í næstu hrinu með tveggja stiga sigri, 25-23. Lengra komst Álftanes ekki þar sem KA vann seinni tvær hrinurnar nokkuð örugglega, báðar með 5 stiga mun, 25-20.

Með sigrinum situr KA nú í öðru sæti deildarinnar með 23 stig, einu stigi frá toppliði Aftureldingar, en þessi tvö lið munu einmitt mætast í næstu umferð í algjörum toppslag í deildinni í KA heimilinu þann 2. desember.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00