Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi
08. maí 2025 | kl. 13:45
Aron Pálmarsson og félagar í toppliði FH sækja KA-menn heim í Olísdeildinni í handbolta í kvöld þegar 11. umferð efstu deildar Íslandsmótsins hefst með tveimur leikjum.
Viðureignin í KA-heimilinu hefst klukkan 18.30.
KA, sem er í 7. sæti með 10 stig, vann glæsilegan sigur á Val á Hlíðarenda í síðustu umferð, 33:29. FH sigraði þá Gróttu örugglega á heimavelli og er með 17 stig í efsta sæti, stigi á undan Val.