Fara í efni
Umræðan

KA-menn fá topplið FH-inga í heimsókn

Einar Rafn Eiðsson er lykilmaður í sóknarleik KA-manna. Hann var mjög góður í sigurleiknum gegn Val á Hlíðarenda í síðustu umferð. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Aron Pálmarsson og félagar í toppliði FH sækja KA-menn heim í Olísdeildinni í handbolta í kvöld þegar 11. umferð efstu deildar Íslandsmótsins hefst með tveimur leikjum.

Viðureignin í KA-heimilinu hefst klukkan 18.30.

KA, sem er í 7. sæti með 10 stig, vann glæsilegan sigur á Val á Hlíðarenda í síðustu umferð, 33:29. FH sigraði þá Gróttu örugglega á heimavelli og er með 17 stig í efsta sæti, stigi á undan Val.

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53