Fara í efni
Umræðan

KA hafði betur gegn Eyjamönnum

Sigurmarkinu fagnað! Sveinn Margeir Hauksson (30), Hallgrímur Mar Steingrímsson, sem skoraði úr víti, og Harley Willard. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

KA-menn sigruðu Vestmannaeyinga 2:1 í Bestu deildinni, efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, á Greifavellinum sunnan við KA-heimilið í dag. KA er þar með öruggt um efsta sæti í neðri hluta deildarinnar en Eyjamenn eru enn í fallsæti, þegar tveir leikir eru eftir.

Jóan Símund Edmundsson gerði fyrra mark KA af stuttu færi á 19. mínútu eftir undirbúning Ingimars Stöle en Jón Ingason jafnaði metin fyrir ÍBV aðeins þremur mín. síðar með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Hallgrímur Mar Steingrímsson gerði sigurmark KA úr vítaspyrnu á 54. mín.

Meira síðar

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00