Fara í efni
Umræðan

50.000 króna sekt vegna framkomu starfsmanns

Árni Bragi Eyjólfsson reyndist sínum gömlu félögum í KA erfiður í umræddum leik og gerði 12 mörk.

Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild KA um 50 þúsund krónur vegna framkomu starfsmanns deildarinnar í garð dómara á leik KA og Aftureldingar sem fram fór í KA-heimilinu á dögunum. Þetta kemur fram á handboltavef Íslands, handbolti.is. Þar segir að KA-menn hafi viðurkennt framkomu starfsmannsins og beðist afsökunar á henni.

Nánar hér á handbolti.is

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00