Fara í efni
Pistlar

Spennandi starfamessa í Háskólanum á Akureyri

Hvað í ósköpunum eru þessar ungu konur að skoða? Mynd: Háskólinn á Akureyri

Starfamessa á vegum náms og starfsráðgjafa í grunnskólum Akureyrarbæjar í samvinnu við Háskólann á Akureyri er árlegur viðburður þar sem nemendum í 9. og 10. bekk í grunnskólum á svæðinu er boðið í heimsókn. Þar eru mismunandi starfsstéttum boðið að setja upp kynningarbása og sýna krökkunum hvað starf þeirra snýst um. Einnig er kynnt hvaða færni eða menntun þarf fyrir hin ýmsu störf. 

Að þessu sinni fór Starfamessan fram á fimmtudaginn, í hátíðarsal Háskólans og í Miðborg. Silja Jóhannesar Ástudóttir, samskiptastjóri HA, sendi okkur þessar myndir frá deginum.

 

Er þessi ungi maður fæðingarlæknir í startholunum? 

Sístöðulaust óhljóð frá hjartanu

Orri Páll Ormarsson skrifar
02. maí 2025 | kl. 11:00

Blágreni

Sigurður Arnarson skrifar
30. apríl 2025 | kl. 16:30

Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
29. apríl 2025 | kl. 13:45

Bravo

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
28. apríl 2025 | kl. 11:30

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00