Mannlíf
Skógarfugl sem leggur undir sig borgir og bæi
09.07.2025 kl. 10:15

Skógræktarfélag Eyfirðinga birtir vikulega pistla um skóga, tré og tengd málefni, eins og lesendum er vel kunnugt um, enda birtist kafli úr hverjum þeirra alla miðvikudaga á akureyri.net. Um það bil einu sinni í mánuði birtir félagið pistla um skógarfugla og í dag er fjallað um stara, Sturnus vulgaris, skógarfugl sem numið hefur borgarumhverfi.
Pistill dagsins: Stari