Fara í efni
Íþróttir

Seinni leikur KA/Þórs og Elche sýndur beint

KA/Þór og CB Elche mætast öðru sinni í Evrópubikarkeppninni í handbolta kvenna í dag á Spáni. Leikurinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma verður sýndur á youtube rás spænska liðsins. Smellið HÉR til að horfa.

CB Elche sigraði í fyrri leiknum í gær með fjögurra marka mun, 22:18.

Mætum tvíefld til leiks á morgun

Matea Lonac frábær en KA/Þór tapaði