Fara í efni
Fréttir

Safna undirskriftum „til bjargar BSO“

Hús Bifreiðastöðvar Oddeyrar í miðbæ Akureyrar. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Nýlega var sett af stað söfnun undirskrifta „til bjargar BSO“ – húsnæði Bifreiðastöðvar Oddeyrar, þar sem leigubílstjórar hafa aðsetur. Theodóra A. Torfadóttir vekur athygli á málinu í aðsendri grein sem birtist á Akureyri.net í dag. Þar er hlekkur á undirskriftasöfnunina.

Smellið hér til að lesa grein Theodóru.