Fara í efni
Mannlíf

Risa hoppukastali við Skautahöllina

Risa hoppukastali við Skautahöllina

Hoppukastali, einn sá stærsti í Evrópu að sögn, hefur verið settur upp sunnan við Skautahöllina og verður þar í allt sumar. Það eru Perlan og handknattleiksdeild KA sem eru með kastalann – sem kallaður er Skrímslið – og í dag er sérstakt opnunartilboð, 990 krónur ein klukkustund.

Allir þurfa að bóka miða fyrirfram. Smellið hér til að kaupa miða.