Mannlíf
Hveitipoki sem skykkja ævintýramennskunnar
04.08.2025 kl. 21:00

Það var engu hent á heimilum okkar, hvort heldur það var niðri í Gilsbakkavegi eða uppi í Helgamagrastræti hjá öfum mínum og ömmum, eða frammi á Syðri-Brekkunni þar sem mamma og pabbi voru að ala okkur systkinum önn.
Þannig hefst 91. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
En áralöng þráhyggja af því tagi gat náttúrlega reynt á strák sem farinn var að standa úr hnefa undir síðasta hluta sjöunda áratugarins. Veldur þar mestu að afi Sigmundur sá ekki betur en að nafni hans væri alltaf sama smábarnið, þótt ótt og títt yxu bein og vöðvar, og talsvert tognaði úr stráknum, eins og vaninn er.
Pistill dagsins: Skykkjur