Fara í efni
Mannlíf

Helstu tegundir og hópar elriættkvíslar

Á Íslandi vaxa nokkrar tegundir af ættkvíslinni Alnus sem á íslensku kallast elriættkvísl. Sigurður Arnarson hefur í fyrri pistlum um ættkvíslina sagt frá því að elri og birki er af sömu ætt og tilheyra mjög skyldum ættkvíslum. „Jafnvel svo mjög að elrið er talið hafa þróast frá einni grein birkiættkvíslarinnar,“ segir Sigurður í nýjum pistli þar sem hann reynir, eins og það er orðað, „að setja fram yfirlit yfir helstu tegundir og hópa innan ættkvíslarinnar. Auðvitað leggjum við áherslu á þær tegundir sem finna má á landinu en fáeinar aðrar eru nefndar á nafn. Seinna munum við svo birta sérstaka pistla um sumar þessara tegunda.“

Meira hér: Helstu elritegundir