Fara í efni
Mannlíf

Flugdagurinn alltaf vinsæll - MYNDIR

Flugdagurinn alltaf vinsæll - MYNDIR

Árlegur Flugdagur Flugsafns Íslands á Akureyrarflugvelli var á laugardaginn. Mikill fjöldi fólks mætti á staðinn að vanda og skemmti sér við að skoða flugvélar og horfa á djásn af ýmsu tagi á flugi. Sjón er sögu ríkari – útsendari Akureyri.net var að sjálfsögðu á staðnum með myndavélina.