Fara í efni
Mannlíf

Fjöldi á Flugdegi í blíðskaparveðri

Listflugmenn sýndu alls kyns kúnstir í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Listflugmenn sýndu alls kyns kúnstir í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Fjölmenni kom saman í blíðskaparveðri í dag við Flugsafn Íslands, á árlegum Flugdegi safnsins. Margar vélar, af ýmsum stærðum og gerðum, voru þar til sýnis og mörgum var flogið viðstöddum til skemmtunar. Meðal annars sýndu listflugmenn alls kyns kúnstir.

Myndasyrpa verður birt síðar.