Fara í efni
Mannlíf

Eyrarpúkinn fetar sig austur í Vopnafjörð

Þeir voru fleiri en Ingólfur og Hjörleifur sem undu ekki ofríki Noregskonungs og skartaði Hofsárdalurinn grænu þegar fyrsti landnámsmaður sveitarinnar lagði að við Skipakletta.

Á sunnudögum síðustu misseri hefur akureyri.net birt kafla úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki Jóhanns Árelíuzar sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Bókin kom út 2003. Í dag birtist kafli úr Sveskjum úr sólarlaginu, síðari bók Jóhanns um Eyrarpúkann en þar segir einkum frá dvöl drengsins á æskuslóðum föður hans í Vopnafirði. Bókin kom út 2010.

Kafli dagsins: Frumbyggjar Vopnafjarðar