Fara í efni
Mannlíf

Birkir fór hamförum í gær – MYNDBAND

Birkir Blær á TV4 í gærkvöldi.

Birkir Blær Óðinsson söng ABBA-lagið Lay all your love on me og flaug áfram í næstu umferð Idol-söngkeppninnar á sænsku sjónvarpsstöðinni TV4 í gærkvöldi. Viðtökurnar voru frábærar sem fyrr, enda flutningurinn hans magnaður. Dómararnir áttu varla orð til að lýsa hrifningu sinni.

Birkir Blær birti myndband frá gærkvöldinu á Facebook síðu sinni í morgun.

Smellið hér til að heyra og sjá Birki syngja í gær.