Fara í efni
Mannlíf

Birkir Blær syngur í gær – MYNDBAND

Birkir Blær á sviðinu í Stokkhólmi í gærkvöldi. Ljósmynd: Guðmundur Svansson.

Birkir Blær Óðinsson komst í sjö manna úrslit sænsku Idol söngkeppninnar í gærkvöldi eins og Akureyri.net greindi þá frá. Viðtökur voru frábærar þegar hann söng James Brown lagið It's A Man´s, Man´s World.

Smellið hér til að sjá og heyra flutning Birkis í gærkvöldi.