Fara í efni
Mannlíf

Tvö skip við Pollinn í dag – 4.600 farþegar

Borealis var fyrsta skemmtiferðaskipið sem kom til Akureyrar í „sumar“ – reyndar 16. mars. Myndin var tekin þá. Ljósmynd: Ásgrímur Örn Hallgrímsson

Tvö skemmtiferðaskip verður á Akureyri í dag. 

  • Borealis – 1.404 farþegar, 620 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 8.30 – Brottför 18.00 í dag
  • Norwegian Prima – 3.215 farþegar, 1.506 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 9.00 – Brottför 11.00 á morgun

Skemmtiferðaskip í september

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands