Fara í efni
Mannlíf

Tvö skip á ferð í dag, annað kemur við í Hrísey

Jewel of the Seas er lang stærsta skip dagsins á Akureyri, um borð eru 2.110 farþegar.

Tvö skemmtiferðaskip verða á ferð í „lögsögu“ Akureyrar í dag, annað lagðist að Tangabryggju í gær, fer í kvöld og staldrar þá við í Hrísey.

  • Hanseatic Spirit – 230 farþegar, 178 í áhöfn – Tangabryggja – Kom 18.00 í gær – Brottför 19.00
  • Jewel of the Seas – 2.110 farþegar, 858 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 15.00 – Brottför 13.00 á morgun, þriðjudag
  • Hanseatic Spirit – 230 farþegar, 178 í áhöfn – Hrísey – Koma 21.00 – Brottför 23.45

Skemmtiferðaskip í ágúst

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands