Fara í efni
Mannlíf

Tvö skemmtiferðaskip verða á Akureyri í dag

Fram

Tvö skemmtiferðaskip verða á Akureyri í dag, bæði lítil við mörg þeirra sem hér koma við í sumar.

Ortelius – 90 farþegar, 49 í áhöfn – Togarabryggja – Koma 22.00 í gærkvöldi – Brottför 18.00

Fram – 254 farþegar, 75 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 08.00 – Brottför 22.00

Skemmtiferðaskip í júlí

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands