Fara í efni
Mannlíf

Þórsarar kvöddu með tapi á Króknum

Baldur Örn Jóhannesson, besti leikmaður Þórs í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Baldur Örn Jóhannesson, besti leikmaður Þórs í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þórsarar luku keppni í efstu deild íslandsmótsins í körfubolta, Subway deildinnik, að sinni í gærkvöldi þegar þeir töpuðu fyrir Tindastóli á Sauðárkróki. Þórsliðið leikur í næst efstu deild næsta vetur.

  • Skorið í hverjum leikfjórðungi: 24:15 – 29:21 – 53:36 – 18:20 – 28:16 – 99:69

Baldur Örn Jóhannesson var atkvæðamestur Þórsara í gær með 15 stig og 11 fráköst.

Smellið hér til að sjá alla tölfræðina.