Mannlíf
Þessi þjóð – ný röð pistla Stefáns Þórs
26.07.2025 kl. 06:00

Stefán Þór Sæmundsson, skáld og kennari, hefur reglulega kveðið sér hljóðs í pistlum fyrir Akureyri.net síðustu misseri. Í dag hefst ný pistlaröð Stefáns sem hann kallar Þessi þjóð.
Pistill Stefáns Þórs: Þessi þjóð er farin í hundana