Fara í efni
Mannlíf

Svarthvít stillimynd í kassalaga kistu

„Okkur Akureyringum hafði verið það nokkuð ljóst upp úr miðjum sjöunda áratugnum að Reykvíkingar væru komnir með sjónvarp.“

Í dag birtist 14. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og fjölmiðlamanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Sunnanmenn sátu kvöldin löng og ljúf, segir Sigmundur, „ljúf fyrir framan ljósmagnaðan skerm í kassalaga kistu þar sem lífið birtist eins og á hvítu tjaldi kvikmyndahúsanna. Munurinn væri bara sá að nú hefði myndin verið smækkuð heim í hvert einasta hús.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis.“