Fara í efni
Mannlíf

Stæðilega bergfuran við Aðalstræti 44

Í Innbænum á Akureyri eru mörg fögur tré, enda hófst trjárækt þar fyrir mjög mörgum árum. Í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar fjallar Sigurður Arnarson um eitt þeirra; stafafuru við Aðalstræti 44.
 
„Við í Skógræktarfélaginu höfum auðvitað dáðst að þessari furu í nokkurn tíma. Þess vegna er hún merkt inn á kortavefsjá félagsins eins og svo mörg falleg og merk tré í Eyjafirði,“ segir Sigurður.
 
 

Meira hér: Bergfuran við Aðalstræti 44