Mannlíf
Slæmt ástand vistkerfa hérlendis – og afneitun
12.11.2025 kl. 11:30
Í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar fer Sigurður Arnarson yfir „algengustu rök þeirra sem ekki vilja horfast í augu við að ástand íslenskra vistkerfa sé slæmt vegna athafna mannsins og húsdýra hans,“ eins og hann orðar það.
Fyrir viku skrifaði hann fyrri hluta pistils um landlæsi og ástand lands og í dag birtist síðari hlutinn. Hann spyr hvort slæmt landsins stafi fyrst og fremst af þremur þáttum, veðurfari, eldsogum og kolagerð, og segir: „Tveir þeir fyrrnefndu falla í flokkinn óblíð náttúra, en sá síðasti í flokkinn áhrif mannsins og húsdýra hans.“