Fara í efni
Mannlíf

Sími séra Svavars og sálmabók kirkjunnar

„Afar á sjötugsaldri geta átt á hættu að vera enn lengra utan við sig en yngri menn,“ segir séra Svavar Alfreð Jónsson sjúkrahúsprestur í nýjum pistli á Akureyri.net. 

„Það verður til dæmis sífellt algengara að ég hyggist borga vörur við afgreiðsluborð með símanum mínum en gríp í tómt þegar ég seilist eftir honum.“ 

Smellið hér til að lesa pistil Svavars Alfreðs